Endalaus vitleysa.

Nánast koma daglegar fréttir um endalausu vitleysu og bruðl í sambandi við bankakerfið okkar. Hingað til hefur okkur verið talin trú um að Seðlabankinn væri yfirfullur af vel menntuðu og hæfu starfsfólki.Það væri samansafn af hinum mætustu hagfræðingum. Svo kemur það í ljós að á síðasta ári hækkaði kostnaður vegna aðkeyptrar sérfræðiþjónustu um 1,1 milljarð. Hvað var þá eiginlega heildarkostnaðurinn.

Ég tel þaðnauðsynlegt að þjóðinni verði sýndur samningurinn sem gerður var við JP Morgan án útboðs. Það er óþolandi fyrir íslenskan almenning að sjá hvernig fjármunum hefur verið ausið í alls konar sérfræðivinnu,sem stofnunin sjálf hefði átt að vera fær um að vinna.


mbl.is Ráðgjöf kostaði milljarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig í ósköpunum hefði seðlabankinn getað boðið þetta út?

Á meðan væri að útbúa útboðsgögn, bíða eftir svörum, fara yfir svörin og að lokum velja "besta" tilboðið þá væri allur útflutningsgeirinn á landinu farinn á hausinn og alvarlegur vöruskortur hér einnig. Það er í raun kraftaverk hvernig Seðlabankanum tókst að halda viðskiptum við umheiminn í gangi fyrstu mánuðina eftir hrunið.

Vertu ekki svona endalaust vitlaus!

Bjarni (IP-tala skráð) 8.8.2009 kl. 17:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband