Árni Páll félagsmálaráðherra segir framkvæmd greiðsluaðlögunar tóma þvælu.

Eitt af því sem Vinstri stjórnin hefur státað sig af sem leið til hjálpar heimilum í geriðsluvanda er svokölluð greiðsluaðlögun. Í Kastljósi kvöldsins viðurkennir Árni Páll félagsmálaráðherra að í framkvæmd sé þessi leið tóm þvæla og gangi ekki. Það sé heldur ekki hægt með þessari leið að hjálpa 30000 heimilum sem eru í miklum vanda.

Það er gott að félagsmálaráðherra skuli nú sjá að þessi svokölluðu úrræði bVinstri stjórnarinnar til hjálpar illa settum heimilum eru ekki nein raunhæf leið. Vonandi er eitthvað raunhæfara á leiðinni,því almenningur getur ekki beðið lengur.

Svo er það spurning. Hvers vegna í óskupunum eru búin til úrræði sem eiga að vera til að hjálpa fólki sem reynast svo tóm þvæla svo notað sé orðalag félagsmálaráðherra.Ég hélt við ættum nóg af sérfræðingum og lagaspekingum til að geta sett saman úrræði sem skila einhverjum árangri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 828247

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband