Kex hættulegt. Nýr tekjustofn fyrir Vinstri stjórnina?

Fram hefur komið að Vinstri stjórnin vill ráða neysluvenjum Íslendinga. Hugmyndin er að setja aukaskatt á allt sem flokkast getur undir óhollustu. Fréttin hér á mbl um að kexát geti verið stórhættulegt hlýtur að kveikja hugmynd hjá Ögmundi og Steingrími J. Setjum aukaskatt á kex. Það gengur ekki að fólk borði svona vöru nema að greiða sérstaklega í ríkissjóð fyrir það.
mbl.is 500 á sjúkrahús vegna kexáts
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vigfús Davíðsson

Já Siggi . Ég vona að þeir setji ekki aukaskatt á sæmund á sparibuxunum . Hann er svo andskoti góður með morgun kaffinu .

Vigfús Davíðsson, 12.9.2009 kl. 22:07

2 identicon

Halló - reality checkk - hvar er þú eiginlega búinn að ver undanfarið? Með hausinn í sandinum? Eða ert þú bara einna af þeim sem finnst gaman að hlæja á kostnað VG sama hve kjánalegt það er?

Það er búið að setja skatt á þessa vöru - nýbúið að því, heitir sykurskattur.

Angantýr Ófeigsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 22:44

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Sigurður. Ert þú á móti Ögmundi og Steingrími! Eða ert þú kanski á móti flokknum? Mér persónulega finnst það skipta miklu máli eins og staða Íslands er í dag hvern er verið að hugsa um, og þá er ég að meina fólkið en ekki flokkana.

það er ekki pláss fyrir annað en víðsýnann þjóðarhag eins og málum er háttað nú. þú hefur væntanlega reynslu af hjálparstarfi fjölskylduhjálpar Íslands fyrst þú ert svona ákveðinn í skoðunum á hvað sé okkur öllum fyrir bestu!

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.9.2009 kl. 23:24

4 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 13.9.2009 kl. 01:04

5 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

sorgleg frétt,fólk sem drefst að borða kex.jisssus.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 13.9.2009 kl. 01:06

6 Smámynd: Guðmundur R Lúðvíksson

Heill Siggi. Hvernig í fja... getið þið x d fólk almennt opnað munnin eftir 18 ára (Ó) stjórn, með íslenska þjóð, og allt á kúbunni. Heimilin gjaldþrota, fyrirtækin í rúst, bankarnir á hausnum og mannorð þjóðarinnar á 300 faðma dýpi hjá alþjóðasamfélaginu - eða eins og maðurinn sagði; " búnir að gera í brækurnar dag eftir dag í mörg ár - og allir búnir að fá nóg af því að hreinsa upp eftir ykkur ? Hvernig getið þið komið fram fyrir þessa þjóð og veitt henni ráðleggingar ? Sjálfstæðisflokkurinn er ekki með nema með svona 20% til 26 % fylgi á Íslandi. Það telst til minnihlutahóps ! Það er ekki lengur "sniðugt" hvernig þið abbist upp á þessa þjóð. Það er orðið grátlegt og góðlátlega ráðlegg ég ykkur ( sem örugglega er ekkert tekið marka á ) að þið dragið ykkur til hlés, segið ekkert, hafið engar skoðanir og gerið bara eins og þið hafið verið vanir - horfið til himins og segið ; Við... við erum góðu gæjarnir - þetta er ekki á okkar könnu ......!!!

Guðmundur R Lúðvíksson, 13.9.2009 kl. 01:16

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Það væri lang hreinlegast ef þessi tæra vinstri ríkisstjórn myndi viðurkenna að þeir hefðu mestan áhuga að byggja hér upp miðstýrt forræðishyggjusamfélag -

Óðinn Þórisson, 13.9.2009 kl. 12:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband