Bræðurnir hljóta að fá tilboð um kennslu í háskóla.

Það vakti athygli á sínum tíma eftir bankahrunið þegar Sigurjón Árnason fyrrverandi bankastjóri Landsbankans fór að kenna fjármálafræði í Háskólanum.

Miðað við þessa frásögn um snilli bræðranna hljóta þeir að taka að sér kennslu í kaupum og sölum á fyrirtækjum . Þetta hlýtur að telja einstaklega góð lausn að kaupa og selja sjálfum sér,án þess að þurfa nokkuð að nota peninga.

Kannski er hér komin lausnin fyrir fyrirtæki og heimili landsins. Kaupum og seljum sjálfum okkur og fáuum að greiða þegar við getum.

Annars í alvöru. Hvernig er svona hægt án þess að nokkrar athugasemdir séu gerðar?


mbl.is Bræðurnir seldu sjálfum sér Lyf og heilsu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Pétur Axelsson

Annars í alvöru. Hvernig er svona hægt án þess að nokkrar athugasemdir séu gerðar? SVAR: Velkominn til Íslands !

Axel Pétur Axelsson, 29.9.2009 kl. 13:47

2 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Sigurður..Það hefur gengið svo yfir mann síðasta árið að maður er hættur að verða hissa. Ætli þetta sé nokkuð búið enn?.....

Kveðja Silla.

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 29.9.2009 kl. 13:49

3 identicon

Ætla að stofna fyrirtækið ,,Afturgana" til að kaupa íbúðina og bílinn minn og kaupa þau síðan af Afturgöngu á 5000 kall og skilja skuldirnar eftir og láta bankann hirða gjaldþrota Afturgönguna. 

ullarinn (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 15:25

4 identicon

Ekki ólíklegt að ég muni feta í fótspor ullarans .  Maður lifir víst ekki öðruvísi í blessuðu spillingar-landinu.

ElleE (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 17:55

5 identicon

Ekki versla í Lyf og heilsu, Apótekaranum eða Skipholtsapóteki. Wernersbræður eiga þetta allt.

Stebbi (IP-tala skráð) 29.9.2009 kl. 21:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 828218

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband