Fæðingarorlofið skorið niður um svipaða upphæð og kostnaður við ESB umsón er.

Það vantaði ekki hástemmdar yfirlýsingar Samfylkingar og Vinstri grænna að þeir myndu sko aldeilis standa vörð um velferðaþjónustuna þrátt fyrir alla efnahagserfiðleika.

Með þessum niðurskurði á fæðingarorlofsgreiðslum nær Vinstri stjórnin í fjármagn til að greiða fyrir kostnaðinn við umsóknina í ESB.

Ætli kjósendur Samfylkingar og Vinstri grænna sem eiga von á barni hafi reiknað með þessar Vinstri kveðju þegar þeir greiddu þessum flokkum atkvæði sitt s.l. vor.


mbl.is Ætla að skerða greiðslur í fæðingarorlofi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Ég held reyndar að flestir kjósendur hafi átt von á niðurskurði sama hvar atkvæðið hefði lent. En síst átt von á niðurskurði á tekjuliðum ef Vinnstri stjórn næði til valda. Ég veit ekkert hvort hægri stjórn hefði farið einhverja betri leið en staðreyndin er sú að það tekjuhámark sem fæðingarorlofssjóður býður núna dugar mér ekki til að standast greiðslumat. En svo er ég aftur á móti sagður of tekju hár til að eiga rétt á húsaleigubótum.  Hvar liggur þessi lína?

Offari, 25.11.2009 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband