Henda Píratar prinsippum fyrir valdastóla?

Viðræður Vinstri flokkanna um myndun ríkisstjórnar hefjast á morgun 21.nóvember. Fróðlegt verður að fylgjast með Pírötum, sem fengu fylgi sitt út á að vilja breyta ýmsu.

Píratar sögðu að það væri ófrávíkjanleg krafa að stjórnarskránni yrði kollvarpað og kjörtímabilið yrði mjög stutt t.d. 12 mánuðir og þá kosið að nýju samkvæmt nýrri stjórnarskrá.

Nú er þetta ekki lengur neitt atriði. Nú segja Píratar að það megi svo sem alveg slaka á þessu,bara að eitthvað verði unnið í málinu á kjörtímabilinu.

Píratar sögðu að það væri ófrávíkjanleg krafa að ráðherra væri ekki jafnframt þingmaður í ríkisstjórn.

Nú er það ekki lengur neitt atriði hvað varðar ráðherra annarra flokka.

Píratar segja sem sagt.Allt í lagi að falla frá grundvallarstefnunni,ef við komumst í ríkisstjórn.

Er von á góðu?


Bloggfærslur 20. nóvember 2016

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband