Ríkisstjórn D,V og B er lausnin

Það mistókst hjá Katrínu formanni VG að mynda Vinstri Píratastjórn. Viðreisn og Björt framtíð, sem kenna sig við miðjuna hafa hafnað að vinna til hægri og einnig til vinstri. Það hlýtur því að þurfa að gefa Benedikt og Óttari frí frá frekari viðræðum um ríkisstjórnarsamstarf. 

Nú vera stjórnmálaflokkarnir að slá af sínum ítrustu kosningaloforðum og nálgast hvor annan.Það liggur á borðinu að eigi að mynda sterka ríkisstjórn sem getur tekið á málum er það Sjálfstæðisflokkur,Framsóknarflokkur og Vinstri græn.

Þessir flokkar eiga að geta náð samkomulagi. Þetta yrði sterk ríkisstjórn.


mbl.is Leggur til D, V og B
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. nóvember 2016

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 828278

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband