Birgitta næsti forsætisráðherra ?

Ástandið í íslenskum stjórnmálum er að verða skuggalegt. Er það virkilega svo að Píratar verði forystuaflið í nýrri vinstri stjórn. Ætli kjósendur Viðreisnar hafi kosið flokkinn til að verða hjól undir ríkisstjórn Pírata? Telur Viðreisn virkilega að þeir eigi meiri samleið með þessum vinstri hrærigraut heldur en með Sjálfstæðisflokknum.

Treysta Vinstri grænir virkilega Pírötum til að leiða næstu ríkisstjórn?

Miðað við hvernig mál hafa þróast væri örugglega skynsamlegast að skipa starfsstjórn fram á vorið og kjósa að nýju.

 


mbl.is Birgitta komin með umboðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. desember 2016

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 828249

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband