Nýr flokkur Sigmundar Davíðs?

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrum formaður Framsóknarflokksins var í fyrsta þætti Eyjunnar á INN síðasta fimmtudagkvöld. Margt merkilegt kom fram í þeirri umræðu. Það fer ekkert á milli mála að Sigmundur Davíð telur að félagar sínir hafi farið illa með sig. Sigmundur Davíð telur að Framsóknarflokkurinn hefði náð betri árangri undir sinni forystu í síðustu kosningum Þetta er auðvbitað fullyrðing sem aldrei verður hægt að sanna.

Það fer ekkert á milli mála að Sigmundur Davíð og hans stuðningmenn eiga litla samleið með Sigurði Ing núverandi forystumanni og hans félögum.

Það má því segja að það séu tveir armar í Framsóknarflokknum sem stefna í ólíkar áttir. Það kemur því ekki á óvart að Sigmundur Davíð útilokar alls ekki að stofna nýjan stjórnmálaflokk. Það gætu því hæglega orðið átta flokkar sem næðu mönnum inn á þing í næstu kosningum.


Bloggfærslur 11. febrúar 2017

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 828249

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband