Hvers vegna ekki sjómenn?

Þegar þingmaður vinnur fjarri heimili sínu fær hann dagpeninga. Þegar ráðherra er á ferðum fjarri heimili sínu fær hann dagpeninga. Þegar opinber starfsmaður þarf að vinna fjarri heimili sínu fær hann dagpeninga. Þegar flugáhafnir vinna fjarri heimili sínu fá þær dagpeninga. 

Ekki þarf að greiða skatt af dagpeningum.

Þegar sjómenn eru að vinna fjarri heimili sínu fá þeir ekki dagpeninga. 

Hvers vegna gilda ekki sömu reglur fyrir sjómenn?


mbl.is „Eins og að pissa í skóinn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 12. febrúar 2017

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband