6.6.2011 | 11:29
Hvað varð um Kúbu norðursins?
Forystumenn vinstri stjórnarinnar sögðu okkur ekki einu sinni heldur mörgum sinnum að ef við segðum ekki já við Icesave yrði um algjört frost að ræða hjá okkur á öllum sviðum. Engar fjárfestingar bara volæði og vesæld.
Þjóðin sagði NEI við löglausum kröfum Breta og Hollendinga.
Hvað hefur gerst eftir það? Að vísu er ansi kalt í veðri en að öðru leyti virðist Neiið við Icesave ekki hafa nein áhrif. Nú koma þessir sömu aðilar og boðuðu Kúbu norðusrsins fram og segja ástandið fínt. Erlendir fjárfestar bíða í röðum. Ríkið er með skuldabréfaútboð.
Já, þetta er sama fólkið og nú talar um að bjart sé yfir öllu og sagði að Ísland yrði að Kúbu norðursins ef við hlýddum ekki Jóhönnu og Steingrími J.
Ástandið yrði enn betra á Íslandi ef við losnuðum við' Jóhönnu og Steingrím J. úr valdastólum.
Hreyfing komin á fjárfesta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma Furðufisknum og Ömma Blanka.
Óskar Guðmundsson, 6.6.2011 kl. 19:05
Já, hvað varð um Kúbu norðursins??? Gufaði Kúban bara upp í öllum lygunum??
Elle_, 6.6.2011 kl. 19:53
Og já, Jóhanna og Steingrímur eru ekkert nema skaði og ættu að vera löngu farin.
Elle_, 6.6.2011 kl. 19:59
Það var meirihluti þings sem talaði fyrir IceSave. Þau höfðu öll jafn rangt fyrir sér, ekki bara Steinhanna.
Þráinn (IP-tala skráð) 10.6.2011 kl. 10:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.