Færsluflokkur: Pepsi-deildin

Nógu góðir skotskór? Tryggvi ætti að skella sér til Eyja.

Alveg er maður drullusvekktur eftir að hafa horft á leik ÍBV og Þróttar að ÍBV þurfti að sjá á eftir þremur stigum. Eyjamenn spiluðu oft alveg ágætis fóbolta og boltinn gekk vel milli manna. Það segir samt ansi lítið ef ekki tekst að skora mörk.

Þá getur ekki verið að liðsmenn ÍBV séu í nógu góðum skóm. þeir hljóta að vera eitthvað vitlaus stilltir.heimir þjálfari ÍBV þarf endilega að athuga hvort það sé ekki ráðið að fá betri skó. Það hljóta að vera til betri skotskór en þeir sem liðið notar.

Svo væri líka ráð að reyna að klófesta gamla Eyjamanninn Tryggva Guðmundsson. Hann er orðin hundleiður að hanga á bekknum hjá FH. Það væru virkileg not fyrir hann hjá ÍBV.


mbl.is Fyrsti sigur Þróttara kom gegn Eyjamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband