10.6.2015 | 21:26
Skák og mát Steingrímur J. og Árni Páll
Æ óskup er þetta erfitt hjá Steingrími J. og Árna Páli. Á aðeins tveimur árum hefur Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra tekist að vinna þannig að málum að afnám gjaldeyrishafta er í augsýn.Það gerðist ekki á vakt Steingríms J. og Árna Páls. Fyrir liggur að ríkissjóður mun fá milljarða í sinn hlut,þannig að vaxtagreiðslur ríkisins lækka um 35 milljarða.
Það er í sjálfu sér ekki annað hægt en brosa að tilburðum Steingríms J. og Árna Páls um þessar mundir. Þeir félagar eru nú að ereyna að sannfæra þjóðina um að þeir eigi nú eiginlega heiðurinn af þessu öllu.
Sem betur fer er íslenska þjóðin ágætlega upplýst og veit að þessi ágæta niðurstaða er fyrst og fremstr að þakka góðri forystu Bjarna Benediktssonar og hans fólki.
![]() |
Allar ríkisstjórnirnar gerðu rétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 10. júní 2015
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 829015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar