Er ekki allt í lagi með mótmælendur?

Öllum er að sjálfsögðu heimilt að mótmæla hverju sem er. En að velja 17.júní þjóðhátíðardag okkur til að efna til mótmæla á Austurvelli er forkastanlegt.Er þessu fólki ekkert heilagt. Þetta er okkar þjóðhátíðardagur og það eru ekki síst börnin sem hlakka til dagsins og vilja njóta hans með fjölskyldunni.Það á ekki að skemma daginn með mótmælum.

Flestir aðrir dagar eru ágætir til mótmæla en skömm þeirra sem standa fyrir mótmælum á 17.júní  er til skammar fyrir þá.

Við erum með ríkisstjórn í landinu sem fékk meirihluta þingmanna. Það ber að virða.Eftir tvö ár kjósum við aftur. Þannig virkar lýðræðið hjá okkur. Fámennir hópar eða minnihlutinn á Alþingi verða að sætta sig við það að geta ekki ráðið allavega út kjörtímabilið. Líklega þurfa vinstri menn ap sætta sig við að vera í minnihluta mun lengur en þetta kjörtímabil.

Kjósendur eru að átta sig á að núverandi ríkisstjórn stendur sig mjög vel.

 


mbl.is Fyrstu mótmælin á 17. júní?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. júní 2015

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 829015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband