17.6.2015 | 16:22
Baulað á þjóðsönginn.Er ekkert heilagt?
Hingað til hafa allir Íslendingar borið mikla virðingu fyrir Þjóðsöngnum. Á landsleikjum og við önnur hátíðleg tækifæri þegar þjóðsöngurinn er spilaður og/eða sunginn stendur fólk upp í virðingarskyni. Að það skuli gerast á þjóðhátíðardegi okkar 17.júní að fjöldi fólks baular,púar og framkvæmir annars konar hávaða á meðan þjóðsöngurinn er fluttur er ótrúleg lítilsvirðing.Það er eitthvað mikið að hjá þessu fólki sem hagar sér þannig. Sem betur fer er þetta örlítill minnihluti af okkar ágætu þjóð. Lang flestir fordæma framkomu þessa hóps á Austurvelli í dag.
![]() |
Púað á Sigmund Davíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 17. júní 2015
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 829015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar