18.6.2015 | 17:22
Forsætisráðherra flottur
Það er eðlilegt að það liggi vel á Sigmundi Davíð forsætisráðherra og hann syngi ættjarðarlög. Gott að hann fékk frið fyrir öfgafullum mætmælum til að syngja. Reyndar er það nú komið fram að mótmælendur voru ekki 3000 heldur var það heildartala gesta að sögn lögreglunnar. Þessir öfgafullu skemmdarvargar á Austurvellio voru sem sagt mun færri heldur en fréttastofa RUV og fleiri sögðu.
Auðvitað getur Sigmundur Davíð leyft sér að syngja glaður í bragði. Ríkisstjórn hans er að gera marga góða hluti. Atvinnulífið er að taka við sér,skuldaleiðrétting til margra heimila,skattar,vörugjöld og tollar að lækka.kaupmáttur hefur verið að aukast. Afnám hafta er í augsýn,sem þýðir að ríkissjóður geta lækkað sínar skuldir verulega í framhaldinu. Þá munu skapast tekjur til að styrkja innviðina s.s. heilbrigðiskerfið.
Eigi einhver kröfuspjöld að vera uppi fyrir framan Alþingishúsið aðra daga en 17.júní á að standa á þeim: "Aldrei aftur vinstri stjórn á Íslandi".
![]() |
Sigmundur söng við Stjórnarráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. júní 2015
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 829015
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar