Á minnihlutinn að ráða?

Oft verður maður undrandi á umræðunni og störfum á Alþingi. Við eru að kjósa á fjögurra ára fresti þingmenn til setu þar. Meirihluti er myndaður um ríkisstjórn. Á ekki lýðræðið að virka þannig að meirihluti þingmanna geti komið sínum málum áfram og í framkvæmd. Núverandi fulltrúar vinsri flokkanna og Píratar vilja alls ekki líta þannig á málin.Þeir telja að minnihlutinn eigi að ráða. Þeir beita öllum ráðum til að koma í veg fyrir að vilji meirihlutans nái fram að ganga t.d. með málþófi. Hvaða glóra er t.d. í því að stjórnarandstöðunni takist að stöðva virkjanaframkvæmdir í neðri hluta Þjórsár. Það er örugglega vilji meirihlutans að fara í þær framkvæmdir. Er það lýðræði að koma í veg fyrir það?


mbl.is Vill ekki „fótumtroða“ minnihlutann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. júní 2015

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 829015

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband