16.2.2017 | 20:38
Páll og Ásmundur standa sig vel
Það með ólíkindum hvernig sjávarútvegsráðherra Þorgertður Katrín kemur fram í kjaradeilu sjómanna. Ætlar sjávarútvegsráðherra væntanlega með blessun ríkisstjórnarinnar allrar aað láta deiluna stranda á kröfunni um að sjómenn sitji við sama borð og aðrir hvað varðar dagpeninga og frádrátt þeirra frá skatti.
Samkvæmt því sem komið hefur fram myndi ríkið verða af 400 milljónum árlega í skatttekjur.Það hefur einnig komið fram að tap þjóðarbúsins vegna verkfallsins er um 1 milljarður á dag. Ennfremur hefur það komið fram að nýsamþykktur loðnukvóti skapar þjóðarbúinu 17 milljarða tekjur.
Byrjun Þorgerðar Katrínar í embætti sjávarútvegsráðherra er ömurleg.
Páll Magnússon er formaður atvinnuveganefndar og Ásmundur Friðriksson er varaformaður. Málflutningur þeirra félaga er til fyrirmyndar enda báðir Eyjamenn og vita hvaða þýðingu sjávarútvegurinn hefur fyrir fólkið.
Ætli ríkisstjórnin að klikka í þessu máli verða almennir þingmenn í öllum flokkum að taka til sinna ráða. Það getur ekki gengið lengur að fiskiflotinn sé áfram bundinn við bryggju.
Páll og Ásmundur. Þið hafið örugglega stuðning í ykkar baráttu.
Bloggfærslur 16. febrúar 2017
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar