Þeirra eigin orð

Það þarf engin að vera undrandi að Efling skuli beina spjótum sínum að meirihlutanum í Reykjavík. Það vantaði ekki stóru yfirlýsingarnar þegar vinstri meirihlutinn var myndaður efir síðustu kosningar í Reykjavík.

Dagur borgarstjóri og hans fólk í meirihlutanum sagði að bæta ætti starfsumhverfi á leikskólum,grunnskólum og frístundaheimilum með því að bæta kjör starfsfólks,stytta vinnuvikuna.

Einnig sagði meirihlutinn að leiðrétta ætti laun kvennastétta.

Margt af því fólki Eflingar sem nú er í kjarabaráttu hefur örugglega greitt Samfylkingunni eða öðrum meirihlutaflokkum atkvæði sitt og búist við að auðvelt yrði að sækja verulegar kjarabætur.

Já,það getur komið í bakið á fólki að gefa út of stórar yfirlýsingar fyrir og strax eftir kosningar.

Dagur borgarstjóri er ekki lengur góði gæinn í augum láglaunafólks í Reykjavík.


Bloggfærslur 20. febrúar 2020

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband