3.2.2020 | 23:17
Með Sjálfstæðisflokkinn á heilanum
Flestir eru ánægðir með hvernig Áslaug Arna dómsmálaráðherra brást við varðandi á brottflutningi pakistanskrar fjölskyldu.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir þingmaður og formaður Viðreisnar sagðist hrósa dómsmálaráðherra fyrir skrefið. Eins og í öllum málum sem Þorgerður Katrín ræðir réðst hún á sinn gamla flokk Sjálfstæðisflokkinn. Sagðist óttast að Áslaug Arna væri eyland.því vondu Sjálfstæðismennirnir væru á allt annarri skoðun.
Áslaug Arna minnti á að fyrrverandi innanríkisráðherra Sjálfstæðiskonurnar Hanna Birna og Ólöf Nordal hefðu tekið á þessum málum og sýnt þeim skilning.Auðvitað eru einhver þröngur hópur innan Skálfstæðisflokksins sem vill mun harðari stefnu gagnvart innflytjendum,reyndar held ég þeir séu flestir komnir í Miðflokkinn.
Þorgerður Katrín er drjúg við að gagnrýna öll mál sem koma frá Sjálfstæðisflokknum. Það er eins og hún gleymi að hún var ráðherra á sínum tíma fyrir Sjálfstæðisflokkinn og hún var einnig ráðherra fyrir Viðreisn.
Hún hefur því haft ansi mörg tækifæri til að geta haft áhrif í hinum ýmsu málaflokkum,sem hún gagnrýnir nú hvað harðast.
![]() |
Óttast að ráðherra sé eyland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 3. febrúar 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar