Aukinn stuðningur við ríkisstjórnina.Populisaflokkarnir tapa fylgi

Kjósendur kunna að meta hvernig stjórnvöld taka á vandamálum sem herja á okkur samhliða Covid 19.Stjórnvöld hafa verið mjög ákveðin í sínum aðgerðum og veitt góðar upplýsingar um það sem gert er til að vinna að því að koma okkur í gegnum skaflinn.

Fólk kann einnig að meta að ríkisstjórnin er ekki með neinn þrýsing á almanna varnir eða heilbrigðisyfirvöld. Ríkisstjórnin treystir fagfólkinu eins og mikill meirihluti þjóðarinnar gerir. Það er því eðlilegt að ríkisstjórnin auki stuðning sinn um rúm 14% milli kannanna.

Það má einnig lesa út úr nýjustu könnun MMR að populistaflokkarnir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins tapa báðir fylgi. Á þessum tímum sér fólk í gegnum yfirboð,upphrópanir og sleggjudóma forystufólks þessara flokka.


mbl.is Stuðningur við ríkisstjórnina jókst töluvert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2020

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 828347

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband