Hlustum á Pál Magnússon

Á þessum skrítnu tímum finnum við vel hevrsu það skiptir miklu máli að hafa hafa fjölbreytta fjölmiðla. Ekki viljum við hverfa aftur til þess tíma að hafa eingöngu ríkisrekna fjölmiðla.Frjálsir einkareknir fjölmiðlar verða að vera til þannig að við fáum fréttir og upplýsingar frá fleiri en einum aðila. Fjölmiðlaflóran hér á landi hefur verið fjölbreytt en nú eru blikur á lofti. Um leið og eftirspurn almennings eftir fjölmiðlum eykst minnka auglýsingatekjur mikið.Það lítur því miður út fyrir að margir ferjálsir fjölmiðlar gefist upp von bráðar ef ekkert verður að gert. Viljum við það?

Páll Magnússon,þingmaður Sjálfstæðisflokksins,og formaður allsherjar og menntamálanefndar Alþingis hefur vakið athygli á því að aðgerða er þörf strax.Páll hefur mikla reynslu sem fjölmiðlamaðuir og þekkir þessi mál manna best. Það verður að ghlusta á Pál. Ríkisstjórnin boðar frekari aðgerðir strax eftir páska. Inn í þeim pakka þurfa að vera aðgerðir sem treysta rekstur og afkomu fjölmiðla næstu mánuðina.

Fjölmiðlafrumvarp menntamálaráðherra hefur verið til umræðu mánuðum saman og mun taka allt of langan tíma til að bíða eftir niðurstöðu.

Hluistum á Pál. Grípa þarf strax til aðgerða. Fjölmiðlafrumvarpið getur beðið þar til áastandið í þjóðfélaginu verður eðlilegra.

Við viljum öll hafa fjölmiðlana lifandi,hvort sem það er sjónvarp,útvarp,dagblöð,tímarit eða héraðsfræettablöð.


Bloggfærslur 10. apríl 2020

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband