24.4.2020 | 16:53
Hvað er eiginlega að Bandaríkjamönnum?
Það er alveg ótrúlegt að fylgjast með vinnubrögðum Trumps Bandaríkjaforseta. Að þessi maður með sínar skoðanir og vinnubrögð skuli vera forseti öflugasta ríkis heimsins er alveg hreint furðulegt svo ekki sé meira sagt.
USA hvatti íbúa til að gera þveröfugt við það sem heilbrigðisyfirvöld ráðleggja og margir ríkisstjórar vildu hafa. Aldrei áður gerst í sögu USA að forseti hvetji til lögbrota.
Nú toppar hann þó algjörlega fyrri vinnubrögð og yfirlýsingar með því að ráðleggja fólki að taka inn sótthreinsunarefni. Hugsið ykkur þetta er forseti Bandaríkjanna.
Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvort Trump verður endurkosinn í nóvember. Það er svo sem alveg eins líklegt. Merkilegt að mótframbjóðandii verður ellilífeyrisþeginn Joe Biden.
Hvernig má það vera að í jafn fjölmennu ríki og Bandaríkin eru að valkostirnar í kosningunum verði tveir ellilífeyrisþegar. Annar alveg ruglaður og hinn hálf ruglaður.
Við Íslendingar fáum þó tækifæri að velja á milli Guðna forseta og Guðmundar Franklíns.
![]() |
Framleiðandi sótthreinsiefna varar fólk við |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. apríl 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar