Samfylkingin og Píratar að sameinast?

Merkilegt að fylgjast með stjórnmálaumræðunni þessa dagana. Síðustu vikurnar er 

áberandi að hnífurinn gengur ekki á milli Samfylkingarinnar og Pírata.Í hverju málinu á fætur öðru flytja þau nákvæmlega sömu ræðurnar. Það er því eðlilegt að sú skoðun skjóti upp kollinum hvort verið sé að undirbúa sameiningu þessara tveggja flokka. Það hlýtur að fara um margt Samfylkingarfólk við þá tilhugsun að róa undir sama flaggi og Píratar.

Ríkisstjórnin spilaði á dögunum út þriðja björgunarpakkanum. Stjórnarandstaðan var spurð um afstöðu sína.Sigmundur Davíð formaður Miðflokks var mjög jákvæður og sagði tillögurnar góðar. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar sagði ríkisstjórnina greinilega hafa hlustað og var ánægð með tillögurnar.

Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar hafði allt á hornum sér.Var ekker nema neikvæðninút í aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Halldóra Mogensen talsmaður Pírata flutti svo sömu neikvæðu ræðuna og Logi.

Já,kannski verða næstu stóru tíðindin í stjórnmálunum að Samfylkingin og Píratar renni saman í einn stjórnmálaflokk.


Bloggfærslur 30. apríl 2020

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband