5.4.2020 | 20:43
Hver á að borga?
Stjórnrandstaðan átti sviðið í Silfrinu á RUV í dag. Þasu voru yfirleitt ágætlega málefnaleg og ræddu málin af yfirvegun. Einn aðili skar sig þó úr,fulltrúi Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir. Hún taldi að ríkisstjórnin væri að gera alltof mikið fyrir fyrirtækin. Það ætti frekar að greiða öllum borgaralaun,það ætti að setja meiri peninga í alls konar rannsóknir og til mennatmála.
Allt er þetta kannski æagætt en hver á að borga? Það er ótrúlegt að þingmaður skuli ekki gera sér grein fyrir að til að þjóðfélagið gangi þurfa hjól atvinnulífsins að snúast. Ríkissjóður fær ansi litlar tekjur ef ekkert atvinnulíf er.Það kemur lítið af peningum í ríkiskassann ef fólk hefur ekki atvinnu. Það kemur lítið í ríkiskassann ef við höfum ekki vinnu sem skapar verðmæti.
Grundvöllurinn til aðhalda uppi okkar góða velferðarkerfi er að atvinnuhjólin snúist og fólk hafi vinnu.
Það er því atriði núme eitt hjá ríkisstjórninni að gera ráðstafinir til að tryggja að atvinnulífið fari í gang eins fljótt og mögulegt er eftir að við losnum við veiruna.
Bloggfærslur 5. apríl 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar