1.5.2020 | 13:14
Samfylkingin boðar ríkisvæðingu fyrirtækja
Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar hefur ákveðið að taka snarpa vinstri beygju með Samfylkinguna. Flokkurinn boðar nú ríkisvæðingu einkafyrirtækja. þetta kemur í ljós við umræðu um aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bjarga fyrirtækjum frá því að fara í gjaldþrot. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar snúa einnig að því að launþegum séu tryggðar greiðslur í uppsagnarfresti.
Logi Einarsson sagði að eigi að hjálpa Icelandair með því að ríkið greiði launþegum í uppsagnafresti eigi ríkið að eignast hlut í Icelandair. Sem sagt ríkisvæðingu. Þessi hugmyndafræði Samfylkingarinnar hlyti þá einnig að ná til annarra fyrirtækja þar sem ríkið greiðir launþegum í uppsagnafresti. Sem sagt ríkisvæðing allra fyrirtækja.
Þetta útspil Samfylkingarinnar er með ólíkindum. Sennileg ástæða er að Logi óttast Sósilistaflokkinn.Óttast að Gunnar Smári Egilsson guðfaðir íslenskra sósíalista taki fylgi frá Samfylkingunni.
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að bjarga heimilum og fyrirtækjum njóta trausts. Það er ekki lausnin að blanda ríkinu í rekstur stórra og smærri fyrirtækja. Það hefur sýnt sig að ríkisrekstur á fyrirtækjum skilar ekki góðri niðurstöðu.
Samfylkingin er á villigötum með sína öfga sósílasta stefnu, en það er kannski ágætt að kjósendur sjái hennar rétta andlit.
Bloggfærslur 1. maí 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar