15.5.2020 | 11:39
Köld kveðja frá Vinstri grænum
Grafalverlegt ástand er í atvinnumálum er mikið á Suðurnesjum.Fjöldi þeirra sem hafa misst vinnuna eða eru á hlutabótaleiðinni er mikill.
Stopp ferðaþjónustunnar hefur verulega mikil áhrif á Suðurnesjum. Það er því ótrúlegt að VG skuli stoppa 12-18 milljarða framkvæmdir sem Nató fyrirhugaði hér. Þetta hefði skapað fleiri hundruð störf og mikla innspýtingu hér á þessum erfiðu tímum.Það hlýtur að vera erfitt fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn að kyngja þessari fáránlegu afstöðu VG.
Nú hljóta allar sveitarstjórnir á Suðurnesjum að senda frá sér harðorð mótmæli og kröfu um að VG endurskoði þessa afstöðu sína.
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum hlýtur að koma saman og senda frá sér mótmæli og áskorun til VG að endurskoða afstöðu sína.
Þingmenn Suðurkjördæmis hljóta að berjast sameiginlega fyrir því að VG endurskoði þessa fáránlegu neikvæðu afstöðu sinnar að stoppa atvinnuuppbyggingu sem í boði er.
![]() |
Þungt högg að verða af hundruðum starfa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 15. maí 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar