20.5.2020 | 23:45
Einelti á Alþingi
Nýlega var birt niðurstaða könnunar um starfsumhverfi Alþingis. Það kemur m.a.fram í niðusrtöðu að hátt hlutfall þingmanna telur sig hafa orðið fyrir einelti.Getur þetta virkilega verið svo á þessum sérstaka vinnustað hljóta margir að spyrja.
Því miður hefur maður séð augljóst dæmi um einelti í garðs þingmanns af hálfu Pírata. Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur þurft að sitja undir sífelldum persónulegum árásum og svívirðingum af hálfu sumra þingmanna Pírata.Svo langt hefur það gengið að Þórhildur Sunna hefur vænt Ásmund um þjófnað. Reyndar fékk Þórhildur Sunna áminningu vegna þessara orða. Aðrir Píratar s.s. Björn Leví hefur haldið áfram á sömu braut. Hér er alveg augljóst dæmi um hvernig Ásmundur hefur mátt þola einelti af hálfu Pírata. Auðvitað hljóta þingmenn að taka það nærri sér sem verða fyrir slíkum árásum að maður tali nú ekki um áhrif á sína nánustu í fjölskyldunni.
Nú geta menn haft allar skoðanir á kjörum þingmanna,hvort sem það eru laun,húsnæðisfríðindi,dagpeningar eða aksturspeningar. Aðalatriðið er hvað varðar Ásmund að skrifstofa Alþingis hefur aldrei gert athugasemd við hans reikninga.
Ef Alþingi væri venjulegur vinnustaður hefðu sumir þingmenn Pírata varla geta haldið sinni vinnu vegna eineltisframkomu sinnar.
Nú kemur það fram í þessari könnun sem um ræðir að margir þingmenn telja sig hafa orðið fyrir einelti. Fram kemur m.a. hjá skrifstofustjóra Alþingis að það verði að taka þessari niðurstöðu alvarlega og þingmenn verði að ræða þessi mál og gera breytingar til þess betra.
Enn og aftur segi ég,hvaða erindi eiga Píratar á Alþingi. Miðað við framgöngu þeirra gagnvartt öðrum þingmönnum er hreint ótrúlegt að 11-12% kjósenda skuli treysta þeim til að sitja á Alþingi.
Bloggfærslur 20. maí 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar