Hvernig getur fólk stutt Pírata

Það er með miklum ólíkindum að fylgjast með málflutningi og framgöngu Pírata á Alþingi. Nú kleyrir um þverbak í ræðuflutningi halldóru Mogensen. Það er hreinlega eins og Píratar séu ekki í sama landi og við hin. Við erum lent í mesta hruni í hundrað ár á Íslandi. það mun taka okkur mörg ár að komast á rétt ról aftur. Þá láta Píratar eins og ekkert hafi gerst.

Ekki er heldur gæfulegt að fylgjast með málflutningi annarra Pírata á Alþingi. Það sem er nú merkilegt að það skulu vera 10 til 12% kjósenda sem styðja Pírata. Dettur einhverjum virkilega í hug að Píratar væru færir um að stjórna landinu?


mbl.is „Hvar hefurðu verið?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. maí 2020

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband