13.6.2020 | 15:25
Meistarar í falsfréttum?
Út um allan heim er ausið yfir okkur alls konar falsfréttum.Reynt er að sannfæra okkur með falsfréttum. Reynt er að hafa áhrif á úrslit kosninga með því að lauma inn falsfréttum í kosningabaráttuna.Þetta er vissulega áhyggjuefni.
Hér á Íslandi má sjá þess glögg merki að ákveðnior aðilar ætla ekki að láta sitt eftirliggja í baráttunni um meistaratitil í falsfréttum. Að fylgjast með vinnubrögðum meirihluat borgarstjórnar Reykjavíkur sýnir að þar á bæ er mikil tilhneiging til að taka þátt í keppninni um meistaratitil falsfrétta.
Nýjasta dæmið er umræðan um gas og jarðefnastöðina. Þrátt fyrir mikinn kostnað er því haldið fram að allt sé í sómanum. Þrátt fyrir að litlar líkur séu á því að moltan verði nothæf er öðrun haldið fram af meirihlutanum. Þrátt fyrir að engin markaður sé fyrir sölu metans heldur meirihlutinn miklar lofræður um ágæti metanframleiðslunnar og segir nægan markað til staðar.Þrátt fyrir að Reykvíkingar flokki aðeins í tvær tunnur heldur meirihlutinn öðru fram og segir bestu flokkun í Reykjavík á öllu landinu. Það sé flokkað í lífrænt,þótt engin kannist við það.
Flugvöllurinn skal fara. Meirihluti borgarbúa vill það segir Dagur og félagar. Allar kannanir benda til að mikill meirihluti borgarbúa sé á móti. Þrátt fyrir það segir meirihluti borgarstjórnar annað. Styðst hann við niðurstöðu 19 ára gamalla úrslita í skosningum. Þar sem örlítill meeirihluti vildi flugvöllinn burt. Margt hefur nú breyst síðan. Þetta er enn eitt dæmið um falsfréttir meirihluta borgarstjórnar.
Meirihluti borgarstjórnar segir að nánast allir vilji banna bílaumferð í miðborginni. Þetta er eins rangt og hægt er. Samt heldur meirihluti borgharstjórnar áfram að halda hinu gagnstæða fram.
Meirihluti Dags segir að fjármál borgarinnar séu í miklum sóma,þrátt fyrir að tölur sýni allt annað. Rekstur og staða borgarinnar er mun verri en áætlað var.
Miðað við þessi dæmi og mörg fleiri,bragga málið,myglumálin í skólunum og mörg fleiri er ekki skrítið að margir telja meirihluta borgarstjórnar eigi góða möguleika á að vinna titilinn meistarar falsfrétta.
Bloggfærslur 13. júní 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar