Rafmagnsskútur í stað Borgarlínu?

Bjarni Benediktsson,fjármálaráðherra,er virkilega hrifinn að rafmagnsskútum til að ferðast á í borginni.Þetta kom fram í máli hans um aðgerðaráætlun stjórnvalda.

Auðvitað hljóta menn að staldra aðeins við þegar umræðan hjá svietarstjórnarmönnum í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum er að eyða tugum milljarða í hina svokölluðu borgarlínu.

Tækniþróunin er svo hröð eins og fram kom hjá Bjarna að ferðamátinn mun breytast í að f´lk noti rafskútur til að komast ferða sinna innan borgarmarkanna. mun þægilegra og fljótlegra heldur en ganga dágó-ðan spöl til að setjast upp í strætó.

Rafmagnshjól,rafskutlur eru svo til viðbótar mjög hagkvæmur ferðakostur og umhverfisvænn.

Mikil aukning hefur verið á sölu rafmagnsbíla og tvin bíla. Allt er þetta mjög umhverfisvænt . Það væri örugglega mun hagkvæmara og skynsamlegra hjá borgaryfirvöldum og sveitarstjórnum að huga vel að uppbyggingu til að geta gert þeim kleift sem aka um á umhverfisvænum faratækjum að geta haft aðstöðu til að hlaða sitt farartæki sem víðast.

Sama hvað Dagur borgarstjóri segir,þá vill fólk frekar ferðast á sínu eigin farartæki í stað þess að sitja í strætó.

Það eru því miklar líkur á því að fjármagninu sem eytt verður í borgarlínu séu að mestu glataðir fjármunir,sem ekki munu skila tilætluðum árangri.


mbl.is Bjarni: Rafmagnshlaupahjól ótrúlega mikil breyting
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. júní 2020

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband