23.6.2020 | 16:11
Rafmagnsskútur í stað Borgarlínu?
Bjarni Benediktsson,fjármálaráðherra,er virkilega hrifinn að rafmagnsskútum til að ferðast á í borginni.Þetta kom fram í máli hans um aðgerðaráætlun stjórnvalda.
Auðvitað hljóta menn að staldra aðeins við þegar umræðan hjá svietarstjórnarmönnum í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum er að eyða tugum milljarða í hina svokölluðu borgarlínu.
Tækniþróunin er svo hröð eins og fram kom hjá Bjarna að ferðamátinn mun breytast í að f´lk noti rafskútur til að komast ferða sinna innan borgarmarkanna. mun þægilegra og fljótlegra heldur en ganga dágó-ðan spöl til að setjast upp í strætó.
Rafmagnshjól,rafskutlur eru svo til viðbótar mjög hagkvæmur ferðakostur og umhverfisvænn.
Mikil aukning hefur verið á sölu rafmagnsbíla og tvin bíla. Allt er þetta mjög umhverfisvænt . Það væri örugglega mun hagkvæmara og skynsamlegra hjá borgaryfirvöldum og sveitarstjórnum að huga vel að uppbyggingu til að geta gert þeim kleift sem aka um á umhverfisvænum faratækjum að geta haft aðstöðu til að hlaða sitt farartæki sem víðast.
Sama hvað Dagur borgarstjóri segir,þá vill fólk frekar ferðast á sínu eigin farartæki í stað þess að sitja í strætó.
Það eru því miklar líkur á því að fjármagninu sem eytt verður í borgarlínu séu að mestu glataðir fjármunir,sem ekki munu skila tilætluðum árangri.
![]() |
Bjarni: Rafmagnshlaupahjól ótrúlega mikil breyting |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. júní 2020
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar