17.6.2021 | 18:03
Guðni forseti sendir Pírötum,Samfylkingu og Viðreisn pillu.
Þorsteinn Pálsson,fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og núverandi hugmyndasmiður Viðreisnar skrifa venju samkvæmt pistil í Fréttablaðið. Þar dregur hann þá ályktun eftir ávarp Guðna forseta að forsetinn hafi snuprað Katrínu forsætisráðherra fyrir það að Alþingi ræddi ekki eða afgreiddi tillögur varðandi breytingar á stjórnarskránni.
Merkileg og skrítin ályktun þar sem það var nú einmitt Katrín sem reyndi að leggja fram tillögur sem gætu skapað sátt.
Ég held að Guðni forseti hafi verið að senda Pírötum,Samfylkingu og Viðreins áminningu fyrir þá þvernóðsku sem þessir flokkar sýna varðandi umræðu um breytingar á stjórnarskránni. Þessir flokka vilja ekki hlusta á neinar málamiðlanir.
Nú er það svo að það er nauðsynelgt að ná víðtákri sátt ef það á að gera breytingar á stjórnarskránni og það þarf að gerast í áföngum.
Svo er það auðvitað spurning hversu nauðsynlegt það er yfir höfuð að vera að hrófla mjög mikið við núverandi stjórnarskrá. Hefur hún ekki reynst okkur ágætlega?
Bloggfærslur 17. júní 2021
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar