30.6.2021 | 17:36
Klikkaði Jón Þór Pírati?
Nú hefur verið ákveðið að kalla þurfi Alþingi saman næsta þriðjudag til að leiðrétta mistök,sem gerð voru varðandi kosningalög. Ganga frá reglum varðandi listabókstafi framboðanna að öðrum kosti væri allt í uppnámi vegna kosninganna í haust.
Merkilegt að svona nokkuð skuli gerast hjá Alþingismönnum.
Á vegum Alþingis er starfandi Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Hlutverk nefndarinnar er m.a. "Stjórnarskrármál,málefni forserta Íslands,Al.ingis og starfsmanna þess,kosningamál,málæfni stjórnarráðsins í heild önnur mál sem varða æðstu stjórn."
Formaður þessarar ábyrgðamiklu nefndar er Jón Þór Ólafsson Pírati.Ábyrgð nefndarinnar er mikil og ábyrgð foprmannsins eðli málsins samkvæmt mest. Það hlýtur að teljast mjög alvarlegt að formaður stjórnskipunar-og eftirlitsnefndar Alþingis skuli láta annað eins klúður og raun ber vitni líðast.
Ef formaður nefnarinnar væri einhver annar en Pírati hefði örugglega heyrst mikill hávaði úr innsta hring Pírata hringborðsins og kallað væri hástöfum um afsögn formannsins.
Nú heyrsist ekkert slíkt.
Það eru nefnilega vinnubrögð Pírata að lög og reglur nái ekki til þeirra sjálfra. Lög og reglur eigi bara við um aðra stjórnmálamenn.
Bloggfærslur 30. júní 2021
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
-
gumson
-
nkosi
-
addi50
-
baldher
-
kaffi
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
artboy
-
gattin
-
carlgranz
-
diesel
-
gagnrynandi
-
einarbb
-
ellidiv
-
eyglohardar
-
ea
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gretarmar
-
gudbjorng
-
lucas
-
dramb
-
gylfig
-
fosterinn
-
smali
-
helgi-sigmunds
-
helgimar
-
helgigunnars
-
himmalingur
-
hjorturgud
-
ibvfan
-
jakobk
-
johannp
-
jonmagnusson
-
jonsnae
-
kolbrunerin
-
ladyelin
-
lotta
-
liljabolla
-
altice
-
ludvikludviksson
-
maggij
-
iceland
-
redlion
-
rynir
-
heidarbaer
-
sigurjon
-
sv11
-
sigurdurkari
-
siggith
-
steffy
-
stebbifr
-
eyverjar
-
svanurg
-
tibsen
-
vefritid
-
nytthugarfar
-
nautabaninn
-
hector
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
iceberg
-
tbs
-
doddidoddi
-
valdivest
-
malacai
-
annabjorghjartardottir
-
launafolk
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
eeelle
-
gauisig
-
elnino
-
zumann
-
gp
-
morgunblogg
-
minos
-
daliaa
-
johannesthor
-
stjornun
-
jonlindal
-
bassinn
-
kuldaboli
-
kristjan9
-
maggiraggi
-
odinnth
-
omarbjarki
-
oskareliasoskarsson
-
skari
-
siggus10
-
siggisig
-
steinn33
-
valdimarjohannesson
-
thjodarheidur
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar