Viðreisnar vitleysan

Tver fyrrverandi sjávarútvegsráðherrar Þorsteinn Pálsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir auglýsa nú fundaherferð um landið þar sem þau boða boðskap Viðreisnar um að kollvarpa núverandi sjávarutvegskerfi og kvótanum.Merkilegt þar sem þau eiga nú sinn stóra þátt í að hafa komið núverandi kerfi á og viðhaldið því.En popilistaflokkurinn Viðreisn sér núb tæfæri í atkvæðaveiðum,þar sem sjávarútvegurinn gengur svo vel og sumir hagnast.

Við sem tilheyrum hópi eldri borgara munum þá tíð,þegar síofellt var verið að fella gengið til að rétta af tap útgerðarinnar. Við munum líka þá tíð þegar bæjarútgerðin var upp á sitt besta með tilheyrandi tapi og framlögum frá sveitarfélögum.

Með skynsamlegri stjórn og kvótakerfi hefur tekist að byggja upp sterkan og öflugan sjávarútveg sem skilar góðri afkomu.

Nðýlokið er öfæugri loðnuvertíð sem talið er að skili þjóðarbúinu 55 milljörðum. Í Vestmannaeyjum er talið að smfélagið fá í sinn hlut 12 milljarða. Það er ekki bara útgerðin og fiskvinnslan sem njóta góðs af.Tekjur þeirra vinna við loðnuna aukast mjög. Öll þjónusta nýtur góðs af. Bæjarkassinn fær góðan hlut.

Þessi verðmæti sklapast fyrst og frem,st vegna þess að fyrirtækin ná að blómstra og fjárfesta í öflugri skipun og tæknvæddr fiskvinnslu.

Hér í Garðinum er öflugt útgerðar og fiskvinnslufyrirtæki,Nesfiskur,sem er burðarás atvinnulífsins. Nesfiskur er fjölskyldufyrirtæki sem skilar góðum rekstri og skiptir öllu. Er eitthvað athugavert við að fyrirtækið skili góðum hagnaði?

Viðreisn vill kollvarpa þessu kerfi,þannig að hætta er á stöðnum og að vulji til aukinna fjárfestinga og framfara hverfi,.

Viðreisn telur það einnig aitt höfuðverkefni að koma Íslandi í ESB. Þap myndi einfaldlega þýða að við myndum misssa yfirráðin yfir stjórn fiskveiða. Viljum við afhenda okkar fiksimið til þjóða ESB.

Eflaust má bæta og lagfæra það kerfi sem við búum við. En það væri skelfilegt að láta Vireisn stjórna för og kollvarpa öllu og afhenda svo ESB fiskimiðin.


Bloggfærslur 2. apríl 2022

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband