14.1.2010 | 12:38
Sammála Sigmundi Davíð.
Ég er algjörlega sammála Sigmundi Davíð formanni Framsóknarflokksins varðandi grundvallaratriðið til að ná samstöðu meðal allra flokka um Icesave málið.
Það er rétt hjá Sigmundi Davíð að forystumenn Vinstri stjórnarinnar þurfa að lýsa því yfir að fyrirliggjandi samningur þurfi endurskoðun. Vinstri stjórnin verður að lýsa því yfir að hún telji nauðsynlegt að hefja viðræður um nýjan samning á breyttum forsendum.
Þetta er að sjálfsögðu höfuð atriðið til að allir stjórnmálaflokkar geti komið að lausn málsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segist hugur að Steingrímur & Co. hafi gengið frá Svavarssamningnum glæsilega að ekki verður þar frá hnikað. Guðbjartur Hannesson missti út úr sér í andsvari fyrir atkvæðagreiðslu Icesave 2 að hann hafi fengið símtöl þess eðlis að Icesave 1 fyrirvarasamningurinn fengist aldrei samþykktur. Að þingið hafi þarna gengið of langt. Hverjir upplýstu hann um slíkt? Mótsemjendurnir? Áhugamenn út í bæ eða embættismenn? Varla. Eiríkur Tómasson hæstaréttarprófessor sagði fyrir stuttu varðandi forsetann og málskotsréttinn að hann hefði séð leynigögn varðandi Icesave í starfi fyrir stjórnvöld, sem breytti heildarmyndinni mikið. Hann hefur eitthvað reynt að drag í land.
http://morgunbladid.blog.is/blog/morgunbladid/#entry-983757
Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.