Hroki Kristjáns Samgönguráđherra í garđ Eyjamanna hreint ótrúlegur.

Ég verđ nú ađ segja ţađ alveg eins og er ađ ég var gjörsamlega undrandi á ţeim hroka sem kemur fram í bréfi Kristjáns Möllers samgönguráđherra í garđ Eyjamanna.

Hvers kona framkoma er ţađ af ráđherra ađ óska eftir ađ fá annan talsmann en bćjarstjóra Vestmannaeyja til viđrćđna viđ ráđuneyti sitt.Ástćđan er ađ Elliđi bćjarstjóri hafi sótt full fast ađ ráđherra og ráđuneytinu í baráttunni fyrir betri samgöngum til og frá Eyjum.

Ég hélt ađ Kristján sem dreifbýlismađur ćtti ađ ţekkja ţađ manna best ađ góđar og tryggar samgöngur eru ţađ sem skipta höfuđmáli fyrir bć eins og Vestmannaeyjar.

Mér finnst frekar ađ hrósa beri Elliđa bćjarstjóra fyrir hans einlćgu baráttu fyrir bćttum samgöngum viđ Vestmannaeyjar. Mér hefur fundist málflutningur hans mjög ábyrgur og sanngjarn.

Ég hef ekki heyr nein hávćr mótmćli frá Eyjamönnum ţótt hćtt hafi veriđ viđ byggingu nýs skips milli lands og Eyja. Ţađ getur samt ekki talist góđur kostur ađ fá ekki nýtt skip.

Ég hef heldur ekki heyrt nein hávćr mótmćli Eyjamanna ţótt gjaldskrá Herjólfs sé hćkkuđ verulega.

Mér finnst Kristján Möller,samgönguráđherra, setja niđur međ persónulegum skćtingi sínum út í Elliđa bćjarstjóra og ţar međ raunar Eyjamenn alla.

 


mbl.is Uppnám í bćjarstjórn Eyja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég óttast ţví miđur ađ Bakkafjara Elliđa eigi ekki eftir ađ verđa sú samgöngubót sem vonir stóđu til en ég vonast svo sannarlega til ţess ađ hafa rangt fyrir mér.

Annars sýnist mér ađ óţol Möllersins sé gagnvart Elliđa en ekki Eyjamönnum.

Sigurjón Ţórđarson, 15.1.2010 kl. 01:27

2 identicon

Í siđmenntuđum löndum yrđi ráđherra sveitarstjórna- og samgöngumála sem gerđi sig sekan um svona mistök, látinn segja af sér umsvifalaust, hefđi hann ekki vit á ţví sjálfur. Ráđherra kemur nákvćmlega ekkert viđ hvernig einstök sveitarfélög og íbúar ţeirra velja sína sveitarstjórnarmenn og ţađ er lögbrot hreint og klárt ađ skipta sér af ţví međ ţessum hćtti.

Bangsi (IP-tala skráđ) 15.1.2010 kl. 04:24

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sammála ţví ađ ráđherrar velja ekki fulltrúa fólksins en ţađ er nú óţarfa barnaskapur ađ halda ađ ţađ skipti ekki máli hver talar máli sveitarfélagsins. Ég ţekki ekki forsöguna ţ.e. framkomu Elliđa bćjarstjóra en ţađ fer ekki á milli mála ađ ráđherranum er ofbođiđ. Undarlegt ađ ţurfa ađ fresta fundi út af ţessu bréfi.  Ef ég man rétt hafa Eyjamenn oftsinnis hótađ ađ segja sig úr lögum viđ meginlandiđ. Ţeir ćttu kannski ađ gera ţađ núna. Ćttu kannski ađ fá sér einkaţyrlur bara eins og sumir dugnađarmenn ţađan hafa gert til ađ auđvelda skreppitúrana. Hitt er annađ mál ađ Vestmannaeyjar eru ferđamannaparadís og ţví afleitt ađ takmarka ferđir ţangađ. Ţađ er málfrelsi í landinu, líka fyrir ráđherrana. Síđan kemur bara í ljós í nćstu kosningum hvort menn eru sáttir međ hann kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 15.1.2010 kl. 23:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband