19.1.2010 | 12:40
Hafði Áramótaskaupið úrslitaáhrif á ákvörðun Ólafs Ragnars?
Alveg er hún stórkostleg kenningin í Reykjavíkurbréfi Moggans s.l. sunnudag um það hvað hafi ráðið ákvörðun Ólafs Ragnars að skrifa ekki undir Icesave lögin. Reyndar er sagt að Ólafur Ragnar hafi verið búinn að ákveða að skrifa undir, en eftir að hafa horft á Áramótaskaupið hafi hann snarlega breytt um skoðun. Hann vildi ekki að túlkun skaupsins á honum væri það sem stæði uppúr hjá þjóðinni.
Væntanlega er það Davíð Oddsson sem skrifar þetta Reykjavíkurbréf og leiðist ekki að setja fram svona kenningar.
Reyndar trúi ég því varla að grínþáttur geti haft svona mikil áhrif. Sé það staðreyndin megum við búast við að stjórnmálamenn breyti um skoðun í mörgum málum eftir að Spaugstofna hefur tekið menn fyrir.
Spurning hvort Spaugstofan kemur til með að koma vitinu fyrir Jóhönnu og Steingrím J.
Hvortt sem það var Áramótaskaupið eða ekki sem kom vitinu fyrir forsetann liggur nú fyrir að þjóðin fær að segja sitt álit á Icesave lögunum þann 6.mars n.l.
Kosið 6. mars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já og hugsaðu þér ef allt kjörtímabilið 2003-2007 hefur verið stjórnað af spaugstofunni þá skilur maður betur hvernig allt er.
Benedikt Jónasson, 19.1.2010 kl. 13:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.