Ég held að það hefði nú verið heppilegra fyrir Jóhönnu verkstjóra Vinstri stjórnarinnar að segja að fyrirmynd hennar í íþróttum væri hindrunarhlaup. Málið er að Jóhanna er ekki þátttakandi í hindrunarhlaupinu þ.e. að komast yfir hindranirnar og ná sem fyrst í mark. Nei, aðalhlutverk hennar í íþróttagreininni er að búa til þannig hindranir að keppendur komist engan veginn yfir þær.
þessi lýsing er mun nær þeirri tilfinningu sem almenningur hefur ef bera á Vinstri stjórnina saman við einhverja íþróttagrein.
Hvorki einstaklingar eða fyrirtæki sjá að Jóhanna sé að stuðla að þeirri samlíkingu sem hún gerir vioð landsliðið í handbolta.
Vinstri stjórnin er hvorki að spila vörn eða sókn. Vinstri stjórnin er eingöngu að búa til hindranir, sem fáir komast yfir.
Landsliðið fyrirmynd í sóknaráætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sigurður:Í handbolta væri hún búinn að snúa marki andstæðnanna við, þannig að fyrst kæmi markmaðurinn svo netið með bakstittunum sem sagt engin leið að skora löglega þar, nema úr áhorfenda stúkunni þar sem við hin verðum að sitja.
Magnús Jónsson, 22.1.2010 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.