Loksins,loksins heyrist okkar rödd almennilega. Hvers vegna í óskupunum hafa Jóhanna og Steingrímur J. ekki notað þessi rök,sem forsetinn og almenningur í landinu notar. Hvers vegna eigum við að samþykkja að láta Breta og Hollendinga kúga okkur.
Hvers vegna hafa forystumenn Vinstri stjórnarinnar ekki haldið uppi okkar málstað?
Er það virkilegan hræðslan við að móðga Breta og Hollendinga, þannig að þeir muni beiota sér gegn umsókn okkar í ESB.
Er ESB virkilega svona mikið atriði hjá Samfylkingunni að hún sé tilbúin að fórna öllu til þess að sekmma ekki fyrir aðildarumsókn.
Hvers vegna Steingrímur J. sá gamli baráttujaxl hefur gjörsamlega snúið baki við okkar málstað er erfiðara að skilja.
Það er verið að kúga okkur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála þér nafni hvers vegna gera þau þetta? Af hverju verja þau útrásina enn og um leið hvaða tök hafa þeir á stórinni þetta er alveg óskyljanlegt.
Sigurður Haraldsson, 30.1.2010 kl. 17:59
Örugglega hræðsla. Það er auðvitað hörmung ef ESB er að skemma fyrir okkur á ögurstundu. Það verður að víkja því máli til hliðar. Það gefst tækifæri seinna. En auðvitað sjá sumir bara vor í ESB. Ég hef alltaf sagt að ég vilji allar upplýsingar upp á borð svo ég geti ákveðið mig. Svo mun vera um marga. Við erum búin að vera svo lengi utan þess að það skiptir ekki máli að bíða.. allavega af okkur storminn.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 30.1.2010 kl. 18:44
Tek undir með ykkur Sigurðum báðum og Sigurbjörgu.
Við erum mörg, sem þolum ekki þennan undirlægjuhátt stjórnvalda lengur.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 30.1.2010 kl. 19:37
Í viðtali Rásar 2 rúv við Jóhönnu Sigurðardótturr forsætisráðherra í gær 29.1.2010 sagði hún aðspurð um hvort hún hefði verið í sambandi við kollega sína í Bretlandi og Hollandi að svo væri.
Það kom hins vegar líka fram hvernig því sambandi var háttað: Hún hafði átt stutt spjall við þann hollenska á stórri ráðstefnu þjóðarleiðtoga í Evrópu og þann breska nánast enn styttri hitting á förnum vegi um sali ráðstefnustaðarins! Taldi hún nóg að gert með því, og ekki höfðu frekari fundir né formlegir átt sér stað hingað til !!
Þetta sýnir vel hver barátta og baráttuvilji forsætisráðherra Íslands og ríkisstjórnar hennar er fyrir hagsmunum landsins í Icesavemálinu, þ.e. að aðhafast ekki neitt það sem getur komið umræðunni úr því hjólfari að Ísland eitt beri sök í málinu.
Það er því ekki að furða að enn sitji við það sama og í upphafi. Þarna er unnið eftir snarvitlausum kompás.
Kristinn Snævar Jónsson, 30.1.2010 kl. 21:16
Til þess að skíra aðstæður sínar og rök þá þarf að tala og til þess að þjóð sé marktæk þá þarf hún að standa saman. Stjórn völ ákváðu hinsvegar að byrja á öfugum enda og notuðu allt sitt afl til að sundra bæði þingi og þjóð með Evrópu kjaftæði.
Ég hef fulla trú á því sem Sigurður Líndal segir , en það eru svo mörg önnur rök sem segja að við berum einga ábyrgð á þessum peningum sem við höfum aldrei séð en eru náttúrulega einhverstaðar og nær Bretum en okkur.
Segjum bara hátt og skýrt Nei!!! og snúum svo að AGS og fáum við því svar hvort hann ætlar eð ætlar ekki. Ef Evrópa ætlar að vinna á sama sýróps hraðanum og AGS þá skiljum við þær rolur eftir og förum útfyrir, heimurinn er stæri og við ekki en dauð.
Þökk sé Ólafi að taka að sér það verk sem stjórnin átti að vera búin að vinna fyrir löngu.
Hrólfur Þ Hraundal, 30.1.2010 kl. 22:21
Nákvæmlega. Og af hverju gætum við ekki stofnað "Norður-íshafsbandalagið" með þeim þjóðum sem hafa reynst okkur vinir á ögurstundu. Ísland, Noregur, Færeyjar, Grænland, Kanada og hugsanlega Rússland eiga ágætis samleið. Engin sjáanleg ástæða að leggjast á bakið fyrir Breta eða Spánverja bara til að fá einhverja Evru eftir 150 ár.
Björgvin Kristinsson, 31.1.2010 kl. 02:38
Með hryðjuverkalögunum vöru Bretar ekki að draga okkur í dilk með Talíbönum eða Al-Qaeda. Auðvitað ekki. Bull hjá forsetanum. Gripið var til laganna (freezing order) til að stöðva þjófnað á sparifé almennings og sjóðum ýmsum.
Þetta voru nefnilega beinharðir "tær snilld" peningar, sem Tjallinn fór með í útibúin íslensku, ekki aðeins tölur á blaði.
En hvað varð um þetta fé? Um það mætti forsetinn meira tala, jafnvel hjá CNN eða BBC. Þó mikið hafi farið í kampavínið, sem hann sjáfur + kvinna sötruðu ólöt, eru þessir peningar enn til á leynireikningum erlendis. Það er sko alveg pottþétt.
En um það er lítið sem ekkert fjallað. Minnist þess ekki að það hafi t.d. verið á dagskrá í þingsal. Er ástæðan kannski sú, að hér voru að verki „strákarnir okkar“? Mér virðist ekki aðeins vera veruleikafyrring hjá Íhaldinu, heldur einnig hjá stórum hluta kjósenda. Það kemur skýrt fram í fíflagangi InDefence grúppíunnar. Þá virðast margir loka augunum við þeirri staðreynd að Icesave skuldin, sem er auðvitað ógeðsleg, er ekki nema lítill hluti, jafnvel minna en 20% af þeim skuldaklafa, sem afglaparnir tveir, Davíð og Geir Haarde skyldu eftir sig. Wake up folks.Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 08:35
Haukur ég er samála og hef oft kallað eftir því hvar peningarnir eru en engin svör fengið þeir eru til og við verðum að ná þeim ég gefst aldrei upp og vonandi eru flestir á sama máli.
Sigurður Haraldsson, 31.1.2010 kl. 11:14
Það er hreint með ólíkindum hvað sjálfstæðismenn eru orðnir hrifnir að forsetanum.
Þorvaldur Guðmundsson, 31.1.2010 kl. 11:18
UTANKJÖRSTAÐAATKVÆÐAGREIÐSLAN ER HAFIN HJÁ SÝSLUMANNI VEGNA ICESAVE LÁTUM ÞAÐ BERAST ÚT OG MÆTUM OG SEGJUM NEI ...
Númi (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 16:23
Það á ekki að skipta máli í hvaða flokki menn eru við verðum að verjast þeirri árás sem var gerð á okkur bankarnir hreinsaðir allir með tölu lífeyrissjóðirnir líka önnur bylgja er yfirvofandi ef stjórnvöld halda áfram á sömu braut og þau hafa gert standa vörð um fjárglæframennina og ónýtt bankakerfi sem er að stela eignum fólksins um allt land.
Sigurður Haraldsson, 1.2.2010 kl. 01:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.