Er ekki allt í lagi Jóhanna?

Ekki verður annað sagt en framganga eða framgangsleysi Jóhönnu verkstjóra Vinstri stjórnarinnar vekur sífellt meiri athygli.

Landsmenn allir og erlendir fjölmiðælamenn voru óskaplega undrandi á leyniför Jóhönnu til Brussel.

Ó kjölfarið kemur svo frétt um að Jóhanna sé farin í frí til útlanda. Þetta er í miðri umræðunni um hugsanlegan nýjan samning við Breta og Hollendinga. Þarf yfirverkstjórinn virkilega ekki að vera viðstaddur. Eða er Jóhanna að gefa okkur þau skilaboð að Steingrímur J. sé tekinn við verkstjórninni. Er Jóhanna hreinlega að gefast upp fyrir Steingrími J.

Auðvitað á forsætisráðherra rétt á fríi eins og vhver annar,en tímasetningin á fríinu vekur furðu.

Margir hafa orðið fyrir gífurlegum vonbrigðum með Jóhönnu sem leiðtoga. Kannsi er hún farin í frí til að hugsa sinn gang.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband