Jónína Bjartmars hefur reynsluna.

Fjölmiđlar greina frá ţví ađ Jónína Bjartmars fyrrverandi ţingmađur og ráđherra sé međal umsćkjenda um fortsjórastól Útlendingastofnunar.

Á sínum tíma var eitt ađal kosningamáliđ íslenskur ríkisborgararéttur til handa tegdadóttur Jónínu. Töldu margir ađ Jónína hafi beitt sér mjög í málinu ţannig ađ sveigt hafi veriđ frá ströngustu reglum og ţćr túlkađar ansi frjálslega.

Kastljós međ Helga Seljan fór alveg hamförukm gegn Jónínu og töldu margir ađ ţetta mál hafi átt mikinn ţátt í ađ Framsóknarflokkurinn fékk ekki mann kjörin í Reykjavík.

Miđađ viđ forsöguna hefur Jónína ţví mikla reynslu í málefnum útlendinga og hvernig hćgt er ađ liđka til ţannig ađ ţeir fái ríkisborgararétt hér og leyfi til ađ dvelja í landinu.

Ţađ liggur á borđinu ađ Jónína fćr stöđuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Smjerjarmur

Ég mun fagna ţví ef Jónína fćr stöđuna.  Hún hefur alltaf virkađ mjög vel á mig sú kona, greind, málefnaleg og prúđ í framgöngu. 

Mér er sagt ađ ţađ sé fengur í ţví fyrir íslendinga ađ fá svona konu eins og tengdadóttur Jónínu, m.a. út frá kynbótasjónarmiđum.  Falleg, vel gefin, vel menntuđ og alls óskyld okkur. 

Smjerjarmur, 8.2.2010 kl. 18:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband