Skjaldbaka í stað Skjaldborgar ?

Ég fór í gærkvöldi að sjá í Borgarleikhúsinu leikritið Harry og Heimir. Alveg meiriháttar skemmtilegt stykki.Margt í leikritinu er fært í samtímann okkar. Eitt hlutverkið er t.d. bæjarstjóri sem segir að það sé alls ekki hægt að standa við kosningaloforðið um að slá Skjaldborg um heimilin. Aftur á móti geti hann séð til þess að hvert heimili fái senda skjaldböku.

Svei mér þá ef þetta minnir ekki hressilega á úrræði hinnar tæru Vinstri stjórnar þeirra Jóhönnu og Steingríms J. Kannski að við fáum skjaldböku frá þeim í stað Skjaldborgarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband