15.2.2010 | 11:54
Hvað hélt Steingrímur J. ? Að almenningur segði skál og keypti hvað sem það kostar.
Skattapíningarstefna hinnar tæru Vinstri stjórnar er með ólíkindum. Þeir héldu að þeir gætu leyft sér að hækka áfengi uppúr öllu valdi og salan yrði sú sama og áður. Auðvitað ekki. Og auðvitað skila skatttekjurnar sér ekki. Miðað við allar verðlagshækkanir, atvinnuleysi,launalækkanir og skattpíningu verður almenningur að draga úr neyslunni.
Eflasut nota líka æ fleiri aðrar leiðir til að ná sér í hinn ljúfa mjöð. Heimabrugg og brugg í atvinnuskyni hefur örugglega aukist mjög, þannig að litlar tekjur koma til ríkisins.
Annars er þetta bara eitt af mörgum dæmum um Indriða vitleysuna í skattamálum.
Dregur úr sölu áfengis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Landinn getur verið mjög góður
Sigurður Haraldsson, 15.2.2010 kl. 13:00
Ég held að þetta komi ríkisstjórninni ekkert á óvart, meiningin var alltaf að minnka neisluna en tekjur fyrir ríkissjóð voru aukaatriði. samt held ég að það sé rétt að neislan minnkar ekkert, brugg og smikl mun bara aukast.
joi (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 13:05
Raunlækkun um 15% á tímum með 17,8% kostnaðarhækkun gerir í raun að veltan sé sú sama (0,85*1,178=1,0013). Það sem hefur gerst er að Íslendingar kaupa áfengi fyrir c.a. sama magn af peningum og í fyrra en borga af þeim soldið meira til ríkisins og fá fyrir soldið færri áfengislítra. Þetta er niðurskurðarleið sem bætir vöruskiptajöfnuðinn og gerir okkur betur kleypt að borga erlendar skuldir. Ég hefði viljað sjá áfengisskattana endurmótaða á félagslegri hátt en get ekki annað sagt en að við þurfum að skera niður í munaðarvöruneyslu í samfélaginu og síti það ekki ef það er að takast.
Héðinn Björnsson, 15.2.2010 kl. 13:41
Eru menn hér ekki aðeins of fljótir á sér.
Þessi hækkun var boðuð með góðum fyrirvara, þannig að fólk gafði tíma til að byrgja sig upp, og er ég nokkuð viss um að allir þeir sem það gátu hafi gert það.
Sölutölur fyrir janúar eru þannig ekki marktækar um það, að sala áfengis dragist svona mikið saman þegar til lengri tíma er litið.
Sveinn Elías Hansson, 15.2.2010 kl. 15:57
Hækkanir á svona er hlökkunarefni bruggara og smyglara, meira af þessu !
Sævar Einarsson, 16.2.2010 kl. 08:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.