15.2.2010 | 23:20
Hvers vegna einhverjar yfirlýsingar strax?
Eiginlega er það alveg furðulegt að Steingrímur J.skuli vera með einhverjar yfirlýsingar um viðbrögð Breta og Hollendinga svona strax.Gar einhver búist að að Bretar og Hollendingar myndu hoppa hæð sína af gleði. Hélt kannski Steingrímur J.að Bretar myndu aðla hann og hér eftir yrði hann kallaður Sir Steingrímur.
Aðalatriðið hlýtur að vera fyrir stjórnmálaleiðtogana að leggja áherslu að við höfum náðsamstöðu hér á Íslandi.
Eins og bent hefur verið á vilja Bretar og Hollendingar örugglega ekki fá þjóðaratkvæðagreiðslu hér. Það myndi vekja verulega athygli að hinn almenni kjósandi á Íslandi hefði sent skýr skilaboð.
Við náuum árangri ef Steingrímur J.viðurkennir að fyrri samningar voru mistök og íslenska þjóðin vill sanngjarnan samning.
Hóflega bjartsýnn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sanngjarn samningur er bara ekki hagstæður fyrir Steingrím, þersvegna er hann hætulegur. Hann hefur sýnt að honum er ekkert heilagt.
Hrólfur Þ Hraundal, 16.2.2010 kl. 00:29
Ótrúlegt að fylgjast með þessu.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 16.2.2010 kl. 08:22
af hverju er ekki krafa okkar Íslendinga að Steingrímur víkji í þessu máli, hann er bara að reyna að skemma, enda gegn hans hagsmunum að við fáum betri samning, og Björn Valur, Jóhanna,Össurog hvar er allt stjórnarliðið, ..... eru þeir að leika í silent movie 2!! djöfull held ég að einhverjir skammist sín, ætluðu að skrifa undir samningin óséðan... 100 milljónir í vexti á dag!!!!síðan 1. janúar 2009
siguróli Kristjánsson (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 08:22
Sumum virðist það vera hagstæðari útkoma að fá nei en samningaviðræður svo ekki falli skuggi á fyrri verk
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 16.2.2010 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.