Ráða Vinstri grænir við það að stjórna Reykjavík?

Frambjóðendur eru nú í óða önn að setja sig í stellingar í sveitarfélögum landsins til að gera hosur sínar grænar fyrir kjósendum.

Í Reykjavík er allt að fara á fullt og væntanlega munu Vinstri menn reyna allt sem þeir geta til að ná meirihluta í borginnu. Reyndar var hún nú ekki upp á marga fiska byrjunin hjá Vinstri grænum. Klúður,klúður og enn meira klúður við framkvæmd í forvali flokksins.

Kjósendur hljóta því að spyrja sig hvort forystumenn VG í Reykjavík ráði við að stjórna borginni þegar þeir geta ekki einu sinni framkvæmt forval án þess að það sé svo meingallað að undrun sætir.

Væntanlega munu fleiri treysta Hönnu Birnu og Sjálfstæðisflokknum að fara áfram með stjórn borgarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurður Jónsson

Höfundur

Sigurður Jónsson
Sigurður Jónsson

Hefur mikla reynslu í pólitík, sveitar-

stjórnarmálum og blaðaskrifum.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband