16.2.2010 | 16:26
Hvað ætlar Jóhanna verkstjóri að gera í málinu?
Auðvitað þarf það ekki að koma neinum á óvart þótt ungt fólk flytji af landi brott miðað við aðgerðarleysi hinnar tæru Vinstri stjórnar.
Það er hreinlega eins og Jóhanna Sigurðardóttir sé bara einhver óbreytt kona út í bæ. Hún kemur alltaf afr fjöllum þegar rætt er um afskriftir bankanna hjá útrásarvíkingunum. Hún segir það ekki ganga að menn séu enn á einhverjum ofurlaunum.Hún hefur miklar áhyggjur af öllu saman, en hvað?
Er það ekki einmitt þessi sama Jóhanna sem er verkstóri VInstri stjórnarinnar og er það ekki sama Jóhanna sem lofaði íslenskum almenningi úrbótum og staðið yrði við bakið á heimilum landsins.
Jóhanna getur ekki lengiðlátið eins og hún sé einhver óbreytt kona út í bæ. Hún hefur vldið til að láta hlutina gerast.
Ástæða til að hafa áhyggjur af brottflutningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eins og það sé búið að segja við Jóhönnu að hún skuli ekki voga sér að snerta við neinu. Hún er bara ráðherra út á við og má hamast með EBS verkefnið sitt en það eru bankarnir og stjórnendur þeirra sem í raun stjórna ríkistjórninni. Hverjir stjórnar þá stjórnendum bankanna ? Það þarf ekki annað en að skoða söguna til að sjá það. Ekkert hefur breyst, verkframkvæmdir bankanna þriggja sýna það.
Anna Björg Hjartardóttir (IP-tala skráð) 17.2.2010 kl. 06:42
Sælt veri fólkið. Mér liggur viðað segja að fólk eins og þið eigið bara ekki skilið að hafa jafn réttsýnan og heiðarlegan forsætisráðherra og Jóhönnu Sigurðardóttir. Trúlega eruð þið bæði með það á samviskunni að hafa stutt Hrun-flokk og virðist gera það enn. Hvað sem þið skrifið um Jóhönnu þá breytir það ekki því að hún og hennar ríkisstjórn er að koma þjóðfélaginu okkar aftur í gang og að sjálfsögðu á nýjum forsendum.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.2.2010 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.