23.2.2010 | 12:19
Nú taka flestir undir hugmyndir Davíðs Oddssonar.
Hún er oft dularfull tíkin sem kennd er við pólitík. Fyrir nokkrum mánuðum ætlaði allt á hliðina þegar Davíð Oddsson hélt því fram að íslenskur almenningur ætti ekki að borga skuldir í Bretlandi og Hollendingar sem ævintýramenn í Landsbankanum hefðu stofnað til.
Eina vekið sem Vinstri stjórnin hefur sýnt verulegt frumkvæði og röggsemi í er að reka Davíð ´ður Seðlabankanum.
En það er margt sem breytist á nokkrum mánuðum. Nú hefur náðst þverpólitísk staða um að fara leið Davíðs. Við ætlum ekki að taka neitt lán eða veita ríkisábyrgð vegna Icesave. Eignir Landsbankans í Bretlandi og Hollandi renna uppí að greiða það sem þessar þjóðir borguð sínum þegnum vegna innistæðu á Icesave reikningu.
Það þarf nefnilega að undirstrika það rækilega að við báðum ekki Breta og Hollendinga að lána Íslandi til útgreiðslu. Það var þeirra eigin ákvörðun.
Einnig hrikti verulega í þegar Davíð sagði við stjórnmálaleiðtogana að hefði einhvern tímann verið ástæða til myndunar þjóðstjórnar þá væri það nú á þessum tíma. Þetta fór verulega illa í marga þungavigtarmenn í stjórnmálaflokkunum.
Nú heyrast æ fleir taka undir þá skoðun að eina vitið væri að hafa þjóðstjórn á þessum erfiðu tímum þegar öllu skiptir að íslenska þjóðin standi saman í baráttunni við Breta og Hollendinga, ESB og Alþjóða gjaldeyrissjóðinn.
Já, það er merkilegt að flestir eru nú komnir á Davíðs línuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er nákvæmlega það sem hann sagði og hann varaði líka fólk við því að taka lán í erlendri mynt, en því miður, þá virtust allt of margir ekki hafa tekið mark á því, enda ekki nema von þar sem Ríkisóstjórnin var búin að dæma hann til dauða, en ég segi bara verði ykkur að góðu.
Eyjólfur G Svavarsson, 23.2.2010 kl. 13:29
Eins og ég hef alltaf sagt: Heill Davíð.
Jóhannes (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 14:29
Ég hitti konu í morgun sem ég hélt að fylgdi Samfylkinguinni að málum enda þótt konan sé að öllu leiti vel af Guð gerð.
Í samtalinu kom upp þessi setning frá konunni - "Það er einn maður sem ég vildi sjá taka að sér stjórn landsins - maður sem þorir að taka ákvarðanir" mér datt í hug hver það væri en bein - spurði svo - og hver er það?? "Það er Davíð Oddsson"
ég spurði - ertu Sjalli ?? "Já og stolt af því" "reyndar í smá fýlu en það er allt að lagast".
Hve margir ætli DO það þrek að koma til baka og hreinsa til????
Ólafur Ingi Hrólfsson, 23.2.2010 kl. 15:03
Þessi dýrkun ykkar á fasitasforingjanum er hreint út sagt bráðfyndin - þið eruð ekki bara firrtir heldur greinilega nautheimskir líka.
Quisling (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 15:04
það þarf ekki að dýrka einn eða neinn það er bara það eina rétta að ef hægt yrði að fá hann til að rétta af ruglið sem þessi stjórn hefur gjört á kostnað þeirra sem minnst mega sín, þótt Davíð sé bara einn og sæti og fengi sér kaffisopa þá myndi hann gjöra meira gagn fyrir þjóð sína heldur en þessi ríkisstjórn öll til samans því ekkert hefur komið neitt gagn frá þeim fyrir íslenska þjóð, já það er á kristal tæru.
Jón Sveinsson, 23.2.2010 kl. 15:52
Fá Dabba kóng aftur í ríkisstjórn og þá reddast allt saman
JJ (IP-tala skráð) 23.2.2010 kl. 15:55
Eihver Quislingur að kasta grjóti í heiðarlegt fólk úr felum auðvitað, allir vita hvað svona fólk er kallað.
Eyjólfur G Svavarsson, 23.2.2010 kl. 17:20
Já það er spurning hvort maður gerist bara ekki áskrifandi hjá kallinum ekki nenni ég allvega að lesa blað sem er undir hælnum á mönnum sem bera ábyrgð á laaaaaang stærsta gjaldþroti einkafyrirtækis sem nemur þúsund milljörðum ég bara treysti ekki svoleiðis pakki takk fyrir. Og allt sem segja má um Davíð þá er hann stafastur í sínum skoðunum og ekki hægt að kaupa eins og hverja aðra gleðikonu með fullri virðingu fyrir þeim auðvitað.
Elís Már Kjartansson, 23.2.2010 kl. 18:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.