Hörmulegt er að heyra að Steingrímur J. fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna skuli nú lýsa því yfir að það sé óvíst hvort hann mæti á kjörstað til að kjósa þann 6.mars um Icesave. Það er ömurlegt að formaður stjórnmálaflokks skuli lýsa því yfir að hann skuli íhuga að hunsa kosningar um svo stórt mál og gefa þannig lýræðinu í landinu langt nef. Samkvæmt öllum leikreglum okkar er það réttur almennings að fá að segja sitt álit. Það er kostur en ekki galli á okkar landi.
Steingrímur J. á að standa með þjóð sinni. Það hefur sýnt sig að ef Íslendingar standa saman getum við náð árangri.
Viðhorf Steingríms J. er hörmulegt og standi hann við það á hann í framhaldinu að hætta í stjórnmálum.
Óvíst hvort Steingrímur kýs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Okkur munar ekkert um hann ..hafið þið ekki tekið eftir að hann er rólegur núna ,, hann er að gefast upp það eru ekki allir sem standa með honum eins og hann var í stjórnarandstöðu,,..burt með þetta vinstri pakk.....
Jónas K. Eggertsson (IP-tala skráð) 26.2.2010 kl. 17:30
Já hvað er hægt að segja um Steingrím. Ég taldi þennan mann vera með hugsjón en mér skjátlaðist hrapalega. Steingrímur sagðist vera á móti ESB ég trúði honum en mér skjátlaðist hrapalega. Steingrímur sagðsit mundu berjast gegn þvingunum hollendinga og bréta í Icesave ég trúði honum en mér skjátlaðist hrapalega....... nenni varla að segja meira því það hefur allt verið svikið sem hægt var að svíkja. En samt merkilegt nokk að hann segist sjálfur standa á sinni sannfæringu og ég trúi honum því sannfæring hans breytist á 5 mínútna fresti.
Elís Már Kjartansson, 26.2.2010 kl. 20:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.