26.2.2010 | 23:53
Verður rannsóknarskýrslan jólabókin í ár?
Enn og aftur frestar Rannsóknarnefndin útgáfu skýrslunnar margumtöluðu. Nú hljóta margir að velta fyrir sér hvort draga á útgáfuna þannig að skýrslan verði gefin út í jólabókaflóðinu.
Alls konar sakamálasögur eru ávallt mjög vinsælar jólabækur og er því allt eins líklegt að ríkið Rannsóknanefndin geti keppt við aðrar slíkar bækur um vinsældir.
Svo er hugsanlegt að útgáfunni verði bara frestað og frestað, þar til ákveðið verður að enginn tilgangur sé með útgáfunni.
Hvað á almenningur eiginlega að halda. Furðulegt að sérfræðingar skuli ekki getað áætlað þann tíma sem tekur að vinna skýrsluna. Menn hljóta að fara að velta sér hvort einhver önnur sjónarmið liggi að baki sífelldum frestunum.
Eru einhverjir að reyna að kippa í spotta?
Skýrslunni enn frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Minn kæri
gefum þeim tækifæri
en þú veist jafn vel og ég að þetta tekur tíma.
hvort sem skýrslunni verður frestað eða frestur
framlengdur eins og ég held að verða muni
Þá skulum við bíða rólegir
kv
Jónas
Jónas Hreinsson (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 00:50
Spurning hvort að "sökudólgar" séu í þingi nú þegar...
Viskan (IP-tala skráð) 27.2.2010 kl. 12:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.