1.3.2010 | 00:21
Heiðarlegur málflutningur og ábyrg stjórnarandstaða skila Sjálfstæðisflokknum auknu fylgi.
Bjarni Benediktsson,formaður Sjálfstæðisflokksins, fer sífellt vaxandi í starfi sínu. Hann ásamt öðrum forystumönnum hefur ástunað ,jög heiðarlegan málflutning og rekið ábyrga stjórnarandstöðu.
Þjóðin kann mjög vel að meta þá ábyrgu afstöðu sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt í Icesave málinu. Sú ábyrga afstaða mun skila þjóðinni á endanum mun betri samningi en stefndi í.
Fleiri og fleiri eru einnig að gera sér grein fyrir að það ríkir algjört stjórnleysi hjá Vinstri stjórninni. Það er hreinlega ekkert að gerast í að leysa vandamál heimila og fyrirtækja. Það eina sem eitthvað virðist vera að gerast eru afskriftir skulda hjá þeim sem áttu hvað mestan þátt í hruninu.
Engin samstaða er í ríkisstjórninni að framkvæmdir geti farið á fulla ferð. Svo virðist vera sem Vinstri grænir telji það sitt höfuðverkefni að leggjast gegn og reyna að koma í veg fyrir framkvæmdir,sem aukið gætu atvinnu. Nærtækasta dæmið er andstaða VG gegn framkvæmdum á Suðurnesjum.
Það er því eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn bæti verulega við fylgi sitt.
Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Sigurður Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
- Eyjafréttir
- Eyjan
- Sjálfstæðisflokkurinn
- Víkurfréttir
- Barnabörnin
- Sveitarfélagið Garður
- Reykjanesblaðið Kemur út hálfsmánaðarlega.
Bloggvinir
- gumson
- nkosi
- addi50
- baldher
- kaffi
- birgitta
- bjarnihardar
- artboy
- gattin
- carlgranz
- diesel
- gagnrynandi
- einarbb
- ellidiv
- eyglohardar
- ea
- fhg
- gesturgudjonsson
- gretarmar
- gudbjorng
- lucas
- dramb
- gylfig
- fosterinn
- smali
- helgi-sigmunds
- helgimar
- helgigunnars
- himmalingur
- hjorturgud
- ibvfan
- jakobk
- johannp
- jonmagnusson
- jonsnae
- kolbrunerin
- ladyelin
- lotta
- liljabolla
- altice
- ludvikludviksson
- maggij
- iceland
- redlion
- rynir
- heidarbaer
- sigurjon
- sv11
- sigurdurkari
- siggith
- steffy
- stebbifr
- eyverjar
- svanurg
- tibsen
- vefritid
- nytthugarfar
- nautabaninn
- hector
- steinig
- thorsteinnhelgi
- iceberg
- tbs
- doddidoddi
- valdivest
- malacai
- annabjorghjartardottir
- launafolk
- bjarnimax
- bookiceland
- eeelle
- gauisig
- elnino
- zumann
- gp
- morgunblogg
- minos
- daliaa
- johannesthor
- stjornun
- jonlindal
- bassinn
- kuldaboli
- kristjan9
- maggiraggi
- odinnth
- omarbjarki
- oskareliasoskarsson
- skari
- siggus10
- siggisig
- steinn33
- valdimarjohannesson
- thjodarheidur
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sú yfirbreiðslupólitík sem stunduð hefur verið af Hrun-flokkunum hefur greinilega skilað tilgangi sínum. Er þó hrædd um að þegar ICESAVE er lokið og skýrslan komin, svo ekki sé talað um að skriður sé kominn á aðildarviðræður, þá fari aftur að halla á hitt borðið. Gallinn við að ná upp fylginu núna er að það eru bara ekki þingkosningar á næstunni.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.3.2010 kl. 00:50
Þrátt fyrir Baugsmiðla - RÚV og allan róginn um að Sjálfstæðisflokkurinn hafi sett heimskreppuna af stað þá er þetta staðan í dag - Vissuleg skoðanakönnun en ekki kosningar - en vísbending engu að síður
Það er reyndar þannig að rógurinn hittir venjulega fyrir uppruna sinn að lokum - það virðist vera að gerast núna
Fyrir Hólmfríði og aðra uppnefnara -
ég er sannfærður um að Bjarni sé ekki sekur um jarðskjálftana í Chile -
Ólafur Ingi Hrólfsson, 1.3.2010 kl. 01:13
Ólafur Ingi Hrólfsson, Rétt hjá þér. Davíð Oddson setti þá af stað
GRASASNI (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 04:57
" heiðarlegur málflutningur " kanntu annan Sigurður..............
Vilhjálmur (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 05:53
Þú ert á algjörum villigötum, á meðan ekki er upplýst hvernig þessi "könnun" var gerð er hún ekki túskildings virði.
Smm (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 10:10
Ég hélt að þú værir í öðrum hrunflokknum sem þú vilt svo kalla Hólmfríður.
Ragnar Gunnlaugsson, 1.3.2010 kl. 10:26
Hólmfíður - Samfylkingin er hrunflokkur - manstu ekki að þinn flokkur var í ríkisstjórn þegar bankarnir féllu og hver var bankamálaráðherra jú Björgvin G. Sigurðsson og í hvaða flokki er hann nú - hann er í Samfylkingunni - esb verður aldrei samþykkt þetta veistu - og eins veistu að ríkisstjórnin er búinn að tapa allri virðingu og trausti fólksins í landi - aðeins 21% treysta henni Jóhönnu
Óðinn Þórisson, 1.3.2010 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.